Arduino Make Your UNO Kit – Tónlistar Synthesizer

11.499 kr.

Taktu Fyrstu Skrefin í Rafmagnsfræði með „Make Your UNO Kit“!

Smíðaðu þinn eigin Arduino UNO og kynnstu því að lóða með því að setja saman hvern einasta íhlut. slepptu síðan sköpunargleðinni lausri með þessu einstaka setti sem breytist í tónlistar synth!

„Make Your UNO Kit“ frá Arduino er frábær leið til að læra að lóða. Þegar þú ert búinn, getur þú notað umbúðirnar til að búa til synth og samið þína eigin tónlist.

Settið inniheldur alla nauðsynlega íhluti til að smíða þinn eigin Arduino UNO og hljóðgervil (audio synthesizer) skjöld.

Með Make Your UNO Kit fylgir ítarlegt leiðbeiningarefni á sérstakri efniþjónustu, þar með talið myndbandsefni, 3D gagnvirkan skoðara fyrir nákvæmar leiðbeiningar, og kennslu um hvernig á að forrita borðið þegar það er tilbúið.

Dæmi um kennslu umhverfi má sjá með eftirfarandi myndbandi:

Til á lager

Lýsing

Verkefnapakki með öllu sem þú þarft til að læra hvernig á að lóða með því að smíða þinn eigin Arduino UNO og tónlistar Synthesizer.

Verkefnasettið inniheldur eftirfarandi íhluti:

  • Arduino Make Your UNO
  • 1 x Make Your UNO PCB
  • 1 x USB C Serial adapter Board
  • 7 x Resistors 1k Ohm
  • 2 x Resistors 10k Ohm
  • 2 x Resistors 1M Ohm
  • 1 x Diode (1N4007)
  • 1 x 16MHz Crystal
  • 4 x Yellow LEDs
  • 1 x Green LED
  • 1 x Push-Button
  • 1 x MOSFET
  • 1 x LDO (3.3V)
  • 1 x LDO (5V)
  • 3 x Ceramic capacitors (22pF)
  • 3 x Electrolytic capacitors (47uF)
  • 7 x Polyester capacitors (100nF)
  • 1 x Socket for ATMega 328p
  • 2 x I/O Connectors
  • 1 x Connector header 6 pins
  • 1 x Barrel jack connector
  • 1 x ATmega 328p Microcontroller
  • Arduino Audio Synth
  • 1 x Audio Synth PCB
  • 1 x Resistor 100k Ohm
  • 1 x Resistor 10 Ohm
  • 1 x Audio amplifier (LM386)
  • 1 x Ceramic capacitors (47nF)
  • 1 x Electrolytic capacitors (47uF)
  • 1 x Electrolytic capacitors (220uF)
  • 1 x Polyester capacitor (100nF)
  • 4 x connectors pin header
  • 6 x potentiometer 10k Ohm with plastic knobs
  • Spare parts
  • 2 x Electrolytic capacitors (47uF)
  • 2 x Polyester capacitor (100nF)
  • 2 x Ceramic capacitors (22pF)
  • 1 x Push-Button
  • 1 x Yellow LEDs
  • 1 x Green LED
  • Mechanical parts
  • 5 x Spacers 12mm
  • 11 x Spacers 6mm
  • 5 x screw nuts
  • 2 x screws 12mm

*Athugið að lóðningarsett fylgir ekki með.