CrunchLabs – Disc Launcher
6.999 kr.
CrunchLabs er fyrirtæki sem búið var til af Mark Rober, fyrrverandi NASA verkfræðingi og núverandi Youtube stjörnu.
Fyrirtækið býr til skemmtilega verkefnapakka fyrir 8 ára og eldri sem eru sérstaklega hannaðir til þess að kenna ákveðin eðlisfræðileg og verkfræðileg hugtök með einföldum og skemtilegum máta.
Í hverju verkefni setur þú saman tæki sem sýnir fram á það hugtak sem verið er að kenna.
Eftirfarandi er lýsing sem CrunchLabs gefur um þennan pakka :
A flywheel is a mechanical device that stores rotational energy. Your Disc Launcher uses the rotational energy (spin) of the flywheel to launch its discs. When a disc touches the flywheel, the flywheel gives some of its stored energy to the disc. |
Öll verkefni frá CrunchLabs innihalda gíra sem hægt er að safna og setja saman á gírplötu. Platan fyrir gírana fylgir þessu verkefn, en þetta er fyrsta verkefnið sem CrunchLabs gaf út.
Eftirfarandi myndband sýnir Mark Rober setja verkefnið saman og lýsa því hugtaki sem verið er að kenna.
Til á lager