CrunchLabs – Vortex Cannon
6.999 kr.
CrunchLabs er fyrirtæki sem búið var til af Mark Rober, fyrrverandi NASA verkfræðingi og núverandi Youtube stjörnu.
Fyrirtækið býr til skemmtilega verkefnapakka fyrir 8 ára og eldri sem eru sérstaklega hannaðir til þess að kenna ákveðin eðlisfræðileg og verkfræðileg hugtök með einföldum og skemtilegum máta.
Í hverju verkefni setur þú saman tæki sem sýnir fram á það hugtak sem verið er að kenna.
Eftirfarandi er lýsing sem CrunchLabs gefur um þennan pakka :
A vortex is a body of fluid which flows around a line. Basically, it’s a swirling pattern that can be found in
gasses and liquids. The two most common types of vortexes are called “plug hole” and “toroidal” vortexes. Plug hole vortexes occur naturally in the form of tornados, whirlpools and hurricanes. Toroidal vortexes, which look like donuts, occur underwater when dolphins or whales exhale from their blowholes. Your vortex cannon shoots an invisible toroidal vortex made from air. |
Öll verkefni frá CrunchLabs innihalda gíra sem hægt er að safna og setja saman á gírplötu. Platan fyrir gírana kemur í fyrsta verkefninu sem þau gáfu út með nafnið Disc Launcher.
Eftirfarandi myndband sýnir Mark Rober setja verkefnið saman og lýsa því hugtaki sem verið er að kenna.
Only 2 left in stock