Lýsing
Frábært verkefni til þess að kynnast Arduino, mismunandi skynjurum og mótorum!
9.999 kr.
Hefur þig langað að smíða fjarstýrðan eða sjálfkeyrandi bíl? Þá er þetta verkefnið fyrir þig!
Þessi verkefnapakki inniheldur alla þá íhluti sem þú þarft til þess að smíða bílinn, ásamt dekkjum, mótorum og mismunandi skynjurum!
Innifalið í pakkanum eru myndbönd sem leiða þig í gegnum allt verkefnið (og gefa þér áskoranir), rásateikningar og þann kóða sem er notaður.
Athugið: Engin tölva kemur með verkefna pakkanum, en Arduino uno og Arduino Nano virka vel með því.
Til á lager
Frábært verkefni til þess að kynnast Arduino, mismunandi skynjurum og mótorum!