Posted on Færðu inn athugasemd

Verkefni 2: Blikkandi Díóða

Verkefnalýsing:

Í þessu verkefni munum við kynnast örtölvu sem kallast Arduino Uno og munum nota hana til þess að láta díóðu blikka.

Íhlutir:

Eftirfarandi íhlutir eru notaðir í þessu verkefni:

Myndband:

Eftirfarandi myndband fylgir þér í gegnum verkefnið, skref fyrir skref.

Rásin:

Eftirfarandi mynd sýnir það hvernig við tengjum rásina fyrir þetta verkefni.

Kóðinn:

Hægt er að nálgast allan kóða sem notaður er fyrir verkefnið með eftirfarandi hlekk.
< Kóðinn finnst hér >

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *