Grunn rafmagnssett

4.999 kr.

Grunn rafmagns sett sem hentar bæði byrjendum sem og lengra komnum. Settið gefur þér alla þá íhluti sem þig vantar í flest minni verkefni!

Athugið: Engin talva kemur með settinu, en Arduino uno og Arduino Nano virka vel með því.

 

Til á lager

Lýsing

Grunn rafmagnssett sem gefur þér alla þá íhluti sem þig vantar til þess að byrja að vinna með rafmagn!

Athugið: Engin tölva kemur með settinu, en t.d. Arduino uno og Arduino Nano virka vel með því.

Eftirfarandi íhlutir eru í þessu setti:

  • Brauðbretti
  • LED Díóður
    • RGB marglita (1 stk.)
    • Bláar díóður (10 stk.)
    • Rauðar díóður (10 stk.)
    • Gular díóður (10 stk.)
    • Hvítar díóður (10 stk.)
  • Vírar
    • Male to female (20 stk.)
    • Male to male (ýmsar stærðir, 50 stk.)
  • Viðnám
    • 10R (10 stk.)
    • 100R (10 stk.)
    • 220R (10 stk.)
    • 330R (10 stk.)
    • 1kR (10 stk.)
    • 2kR (10 stk.)
    • 5,1kR (10 stk.)
    • 10kR (10 stk.)
    • 100kR (10 stk.)
    • 1MR (10 stk.)
  • Buzzer (2 stk.)
  • Tactile takkar (10 stk.)
  • Ljósaskynjari (2 stk.)
  • Stillanlegt viðnám (1 stk.)
  • 2n2222 Transistor (5 stk.)
  • Ceramic Capacitor
    • 22 (10 stk.)
    • 104 (10 stk.)
  • Electrolytic Capacitor
    • 10 µF (5 stk.)
    • 100 µF (5 stk.)
  • in4007 diode (5 stk.)