Um Proffa

Proffi sérhæfir sig í sölu á rafmagnsíhlutum ásamt uppsetningu á verkefnum og kennsluefni sem hentar vel byrjendum í rafmagni sem og lengra komnum.

Proffi sér einnig um þjónustu við grunnskóla með því að bjóða upp á kennsluefni og valnámskeið sem hafa verið kennd víðsvegar um landið.

Starfsfólk:



Stofnandi
Pétur Freyr Kristmundsson

Mekatrónískur Hátæknifræðingur
MS Nýsköpun og viðskiptaþróun
petur@proffi.is
LinkedIn