Arduino Plug and Make Kit

14.999 kr.

Farðu frá byrjanda til tæknisnillings!
Plug and Make Kit er nýr „byrjendapakki“ frá Arduino og er fullkomin leið fyrir byrjendur til að kynnast því sem tækni getur boðið uppá.

Pakkinn er hannaður til að kenna þér og bjóða þér uppá háþróaðan vélbúnað, notendavænan hugbúnað og öfluga skýjatækni á einstaklega auðveldan máta.
Hvort sem þú ert byrjandi eða vanur smiður, komdu með okkur og sköpum eitthvað ótrúlegt saman!

Ekki til á lager

Lýsing

Í kassanum finnur þú:

  • Framúrskarandi Arduino UNO R4 WiFi borðið: Kjarninn í verkefnum þínum.
  • 7 stk. Modulino® node: Skynjarar fyrir fjölbreytta virkni.
  • Modulino-grunn plata: Heldur verkefnum þínum snyrtilegum og vel uppsettum.
  • USB-C® snúru með USB-A millistykki: Notað til að gefa verkefninuþínu straum og senda kóða til Arduino-borðsins.
  • Qwiic snúrur: Tengið Modulino® node nemana og Arduino-borðið án vandræða.
  • Millistykki, skrúfur og rær: Tryggið að allt haldist á sínum stað fyrir varanlega uppsetningu.

Plug and Make Kit var hannað til að vera einfalt, fljótlegt og skemmtilegt. Starfsfól Arduino hefur séð um flækjurnar, svo þú getir látið hugmyndir þínar verða að veruleika.
Byrjaðu á nýju áhugamáli eða kannski ævilangri ástríðu með því að nýta tæknina – og þig – til fulls.

Nánari upplýsingar má finna á síðu Arduino.