Lýsing
Stærsta uppfærsla á Arduino Uno í áratug!
Arduino Uno R4 Minima er meðal tveggja nýrra tölvna frá Arduino Uno línuni!
Nýja talvan skilar auknu vinnsluafli og auknu minni en heldur ennþá í sama formi og gamla góða Arduino Uno tölvan!
Þetta þýðir að þú færð kröftugri tölvu sem virkar vel með þeim shields og utanaðkomandi tækjum sem þú hefur notað með eldri gerðum.
Eftirfarandi er lýsingin sem Arduino gefur á tölvunni á heimasíðu sinni:
„Introducing the Arduino UNO R4 Minima! This board boasts the RA4M1 microprocessor from Renesas, delivering increased processing power, expanded memory, and additional peripherals. And the best part? It stays true to the reliable UNO form factor and operates at a practical 5 V voltage. Brace yourself for an upgrade like no other with the Arduino UNO R4 Minima!“