Lýsing
SG90 Servo mótor, sjá má nánari tækni upplýsingar undir „Nánari upplýsingar“.
449 kr.
SG90 Servo mótor.
Oft notaður í verkefnum til að halda á skynjurum á borð við Ultrasonic fjarlægðar skynjara, eða þar sem mótorinn þarf ekki að geta hreyft mikinn þunga.
Til á lager
SG90 Servo mótor, sjá má nánari tækni upplýsingar undir „Nánari upplýsingar“.
Vinnuspenna | 4,8V til 6V |
---|---|
Hraði (án nokkurar þunga) | 0,12 sek. / 60 gráður (4,8V) |
Snúnings tog (Torque) | 1,2 til 1,4 kg / cm (4.8V) |
Stærð | 23mm x 12,2mm x 29mm |
Þyngd | 9g |