Lýsing
SG92R Servo mótor, sjá má nánari tækni upplýsingar undir „Nánari upplýsingar“.
699 kr.
SG92R er ný útgáfa af hinum vinsæla SG90 servo mótor.
Mótorinn inniheldur POM með carbon fíber gírum (e. gear sets) og stýriörmum (e. control arms) sem gera hann endingarmeiri og leyfir honum að þola meira tog (e. torque) heldur en SG90.
Mótorinn hentar vel í lítil verkefni, t.d. til að halda á skynjurum á borð við Ultrasonic fjarlægðar skynjara, eða þar sem mótorinn þarf ekki að hreyfa of mikinn þunga.
Til á lager
SG92R Servo mótor, sjá má nánari tækni upplýsingar undir „Nánari upplýsingar“.
Vinnuspenna | 4,8V |
---|---|
Hraði (án nokkurar þunga) | 0,1 sek. / 60 gráður (4,8V) |
Snúnings tog (Torque) | 2,5 kg / cm (4.8V) |
Stærð | 23mm x 12,2mm x 27hmm |
Þyngd | 9g |