Signal Diode – 1N4148 – 10 stk. í pakka

399 kr.

Til á lager

Lýsing

Ef þú ert með rafeindir hérna og vilt fá þær þangað, en vilt ekki að rafeindirnar þaðan komi hingað aftur? Þá notum við díóður! Þær starfa sem einstefnulokar fyrir straum og eru miklu minni en gamaldags rafeindaloftrör (e. vacuum tubes).

Hinar sígildu 1N4148 díóður eru frábærar fyrir leiðréttingu á litlum merkjum (e. rectification of small signals). Nýtist ekki með afli (e. power).
Þær eru notaðar alls staðar og koma því í pakka af 10 stykkjum.

Datasheet / tækniblað með nánari upplýsingum finnst hér.