
Verkefnalýsing:
Í þessu verkefni förum við í spor David Hasselhoff árið 1982 og endurgerum ljósin á bílnum hans í þáttaröðinni Knight Rider!
Íhlutir:
Eftirfarandi íhlutir eru notaðir í þessu verkefni:
Myndband:
Eftirfarandi myndband fylgir þér í gegnum verkefnið, skref fyrir skref.
Rásin:
Eftirfarandi mynd sýnir það hvernig við tengjum rásina fyrir þetta verkefni.

Kóðinn:
Hægt er að nálgast allan kóða sem notaður er fyrir verkefnið með eftirfarandi hlekk.
< Kóðinn finnst hér >