
Verkefnalýsing:
Í þessu verkefni munum við kynnast örtölvu sem kallast Arduino Uno og munum nota hana til þess að kveikja á díóðu. Við þurfum ekkert að forrita í þessu verkefni.
Íhlutir:
Eftirfarandi íhlutir eru notaðir í þessu verkefni:
Myndband:
Eftirfarandi myndband fylgir þér í gegnum verkefnið, skref fyrir skref.
Rásin:
Eftirfarandi mynd sýnir það hvernig við tengjum rásina fyrir þetta verkefni.
